Fyrir heilbrigðisstarfsfólk

Tilvísun sjúklinga til meðferðar

Eftirfarandi skilyrði þarf að uppfylla áður en par/kona getur hafið meðferð:

  • Parið er annað hvort gift eða í skráðri sambúð.
  • Niðurstöður úr veiruprófum þurfa að liggja fyrir (HIV, lifrarbólga B og C).

Vinsamlegast sendið afrit úr sjúkraskýrslu sjúklings af því sem málið varðar sem og helstu rannsóknaniðurstöður.
Tilvísanir sendist á: Livio Reykjavik, Álfheimar 74, 104 Reykjavík, FAX: 430-4040.

Sæktu skjöl:

Athugið að skjöl þessi eru afrit af þeim sem eru í gæðakerfi okkar og eru stöðugt uppfærð, svo þú ættir ekki að afrita og geyma óþarflega mörg pappírsafrit.