Að gefa sæði

Getir þú hugsað þér að gefa sæði bendum við þér á heimasíðu sæðisbanka Livio þar sem allar upplýsingar má finna um sæðisgjöf.

Til að geta orðið sæðisgjafi þarft þú að:

  • Vera heilsuhraustur og ekki hafa þekkta arfgengir sjúkdóma í fjölskyldunni.
  • Vera 23 til 45 ára.
  • Vera með BMI-stuðul (Body Mass Index) undir 32.
  • Vera reyklaus.